Um verkefnið
Um verkefnið
Ástrós Kristjánsdóttir og Helga María Helgadóttir heitum við og erum að útskrifast með BA-gráðu í uppeldis- og menntunarfræði eftir þriggja ára nám við deild menntunar og margbreytileika á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Vefsíðan „Að verða foreldri“ er lokaverkefni og markmið vefsíðunnar er að foreldrar geti leitað sér að hnitmiðaðri fræðslu sem getur nýst þeim allt frá meðgöngu og þar til að barnið hefur náð tveggja ára aldri.
Ef þú vilt kynna þér betur efnið á síðunni er ítarefni neðst á hverri síðu og svo verður einnig hægt að lesa greinargerðina sem fylgir vefsíðunni inn á Skemmunni: Vefslóð kemur síðar